Vottanir nýtt

HACCP vottun

Vinnslustöðvar HG eru HACCP vottaðar og teknar út af Matvælastofnun (MAST). 

Hraðfrystihúsið Gunnvör er vottað samkvæmt HACCP kröfum um matvælaframleiðslu samkvæmt FAO, Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna.

 

 

 

 

MSC

MSC- rekjanleikavottun (MSC Chain of Custody certification) staðfestir að hráefni og afurðir eru upprunnar úr sjálfbærum fiskistofnum. Þeir fiskistofnar sem hafa fengið MSC vottun við ísland eru þorskur, ýsa, ufsi og gullkarfi.

 

Icelandic riesponsible fisheries

Sjálfbær nýting auðlinda hafsins er sjálfsögð krafa sem Íslendingar mæta með ábyrgri stjórnun fiskveiða og verndun lífríkisins, til að tryggja vöxt og viðgang fiskistofna til framtíðar.

 

ETI

BRC