Aflinn árið 2003
mánudagurinn 12. janúar 2004

Helstu tegundir í afla skipa félagsins voru þorskur 4.767 tonn, rækja 3.422 tonn, grálúða 1.375 tonn, ýsa 1.207 tonn og steinbítur 888 tonn.


Skip
Magn í tonnum
Verðmæti í milljónum
Andey ÍS-440
1.134
119 mill.
Framnes ÍS-708
1.183
121 mill.
Stefnir ÍS-28
1.309
136 mill.
Páll Pálsson ÍS-102
4.413
447 mill.
Júlíus Geirmundsson ÍS-270
4.568
776 mill.
FOB
Örn ÍS-31
84
6.5 mill.
Valur ÍS-20
79
6.5 mill.
Fengsæll ÍS-83
27
1.9 mill.
Alls.
12.797
1.615 mill.


Ef afurðir af Júlíusi hefðu verið seldar Cif má áætla aflaverðmætið um 842 milljónir.

Til baka