Gleðileg jól.
föstudagurinn 22. desember 2017

HG óskar núverandi og fyrrum starfsfólki sínu, fjölskyldum þeirra, viðskiptavinum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.

Samkvæmt venju hefjast jólin á Hnífsdalsbryggju með skötuveilsu í hádegi síðasta vinnudags fyrir jól. Árið í ár var engin unantekning, vel var vel mætt í dag og bragðaðist skatan sem er verkuð af Lionsmönnum á Ísafirði einstaklega vel.

 

 

 

Til baka