Samfélagsleg ábyrgð

Á svipaðan hátt og aukin umhverfisvitund er samfélagsleg ábyrgð í auknum mæli í ofarlega hugskotum neytenda þegar þeir gera sín vöruinnkaup.  Því undirgekkst fyrirtækið, árið 2016, undir staðlaða úttekt gagnvart hollum viðskiptaháttum, félagslegri ábyrgð og að það búi yfir umhverfisvitund og hugi að réttindum starfsmanna. Það er að segja eftirfarandi fjórum þáttum:

·       þrælkun

·       heilbrygði og öryggi

·       umhverfi

·       viðskiptasiðferði

 

Úttektin var framkvæmd af Sedex, sem eru alþjóðleg og viðurkennd samtök sem hafa það markmið að stuðla að siðferðilegum og ábyrgum viðskiptaháttum í alþjóðlegum aðfangakeðjum og eru ekki rekin í hagnaðarskyni.