Vottanir nýtt

Icelandic riesponsible fisheries

1 af 2

Sjálfbær nýting auðlinda hafsins er sjálfsögð krafa sem Íslendingar mæta með ábyrgri stjórnun fiskveiða og verndun lífríkisins, til að tryggja vöxt og viðgang fiskistofna til framtíðar.

Iceland Responsicble Fisheries er markaðsverkefni íslensks sjávarútvegs með hagsmuni komandi kynslóða að leiðarljósi. Áhersla er lögð á að kynna íslenskan uppruna sjávarafurða, ábyrga fiskveiðistjórnun og vottun þriðja aðila á veiðum Íslendinga á einstökum fiskistofnum.