Á árinu 2018 öfluðu skip félagsins 13.177 tonna að verðmæti 3.129 milljóna króna samanborið við 10.611 tonna afla að verðmæti 2.472 milljóna króna árið 2017.  Aflamagn jókst um 24% og aflaverðmæti um 26,6%.

  2018 2018 2017 2016
  Tonn Milljónir Milljónir Milljónir
Samtals 13.177 3.129 2.472 3.131
Júlíus Geirmundsson 5.168 1.572 1.412 1.467
Páll Pálsson 1274 gamli     231 869
Páll Pálsson 2904 nýi 2.589 496    
Stefnir 5.305 1.027 793 719
Valur og Örn 115 34 36 76

Til baka