Aflinn 2001
fimmtudagurinn 14. mars 2002
Aflamagn og aflaverðmæti
skipa Hraðfrystihússins-Gunnvarar hf árið 2001
Alls öfluðu skip H-G hf 11.717 tonna að verðmæti um 1.772 milljónir króna. Frystiskipið Júlíus Geirmundsson var um hálfann mánuð í slipp þar sem settar voru í skipið nýjar togvindur. Uppistaða í afla Júlíusar var þorskur og grálúða. Uppistaða í afla ísfisktogarans Páls Pálssonar var þorskur sem að mestum hluta fór til vinnslu í frystihúsi félagsins í Hnífsdal. Stefnir var á bolfiskveiðum fyrrihluta árs þar sem aflinn var að mestu steinbítur þorskur og ýsa. Eftir verkfall fór hann á rækjuveiðar. Stefnir var í slipp í um mánuð. Andey var á rækjuveiðum allt árið. Framnes var á rækjuveiðum allt árið utan tveggja mánaða þar sem skipið fór til Póllands í stálviðgerðir. Auk þessara fimm skipa gerir félagið út rækjubátana Báru og Örn sem stunda rækjuveiðar í Ísafjarðardjúpi.
Alls öfluðu skip H-G hf 11.717 tonna að verðmæti um 1.772 milljónir króna. Frystiskipið Júlíus Geirmundsson var um hálfann mánuð í slipp þar sem settar voru í skipið nýjar togvindur. Uppistaða í afla Júlíusar var þorskur og grálúða. Uppistaða í afla ísfisktogarans Páls Pálssonar var þorskur sem að mestum hluta fór til vinnslu í frystihúsi félagsins í Hnífsdal. Stefnir var á bolfiskveiðum fyrrihluta árs þar sem aflinn var að mestu steinbítur þorskur og ýsa. Eftir verkfall fór hann á rækjuveiðar. Stefnir var í slipp í um mánuð. Andey var á rækjuveiðum allt árið. Framnes var á rækjuveiðum allt árið utan tveggja mánaða þar sem skipið fór til Póllands í stálviðgerðir. Auk þessara fimm skipa gerir félagið út rækjubátana Báru og Örn sem stunda rækjuveiðar í Ísafjarðardjúpi.
Afli
|
Verðmæti
|
||
Júlíus Geirmundsson |
4.558
tonn
|
1.100
millj.
|
cif. |
Páll Pálsson |
3.726
tonn
|
360
millj.
|
|
Andey |
964
tonn
|
91
millj.
|
|
Framnes |
723
tonn
|
68
millj.
|
|
Stefnir |
1.357
tonn
|
124
millj.
|
|
Bára |
194
tonn
|
14
millj.
|
|
Örn |
195
tonn
|
14
millj.
|
|
Alls.
|
11.717
tonn
|
1.772 millj.kr.
|