Aflinn 2008
miðvikudagurinn 7. janúar 2009
Páll og Stefnir slá met annað árið í röð, Júlíus með sitt annað besta ár.
Stefnir var frá veiðum í um 7 vikur vegna slipps, viðgerða og einnig var settur í skipið nýr búnaður frá 3XTechnology, til að snögg kæla fisk á millidekki, sem leiðir til betra geymsluþols og meiri gæða.
Páll var frá veiðum í um 5 vikur vegna sumarlokunar í frystihúsinu og slipps.
Júlíus var að veiðum allt árið.
Afli skipa 2008
Aflaverðmæti Júlíusar er reiknað í EXW verðum.
Stefnir var frá veiðum í um 7 vikur vegna slipps, viðgerða og einnig var settur í skipið nýr búnaður frá 3XTechnology, til að snögg kæla fisk á millidekki, sem leiðir til betra geymsluþols og meiri gæða.
Páll var frá veiðum í um 5 vikur vegna sumarlokunar í frystihúsinu og slipps.
Júlíus var að veiðum allt árið.
Afli skipa 2008
Júlíus Geirmundsson ÍS - 270 | 4.583 tonn | 1.084 milljónir |
Páll Pálsson ÍS-102 | 3.896 tonn | 628 milljónir |
Stefnir ÍS - 28 | 2.840 tonn | 543 milljónir |
Aflaverðmæti Júlíusar er reiknað í EXW verðum.