Aflinn árið 2003
mánudagurinn 12. janúar 2004
Helstu tegundir í afla skipa félagsins voru þorskur 4.767 tonn, rækja
3.422 tonn, grálúða 1.375 tonn, ýsa 1.207 tonn og steinbítur 888 tonn.
Ef afurðir af Júlíusi hefðu verið seldar Cif má áætla aflaverðmætið um 842 milljónir.
Skip |
Magn í tonnum
|
Verðmæti í
milljónum
|
|
Andey ÍS-440 |
1.134
|
119 mill.
|
|
Framnes ÍS-708 |
1.183
|
121 mill.
|
|
Stefnir ÍS-28 |
1.309
|
136 mill.
|
|
Páll Pálsson ÍS-102 |
4.413
|
447 mill.
|
|
Júlíus Geirmundsson ÍS-270 |
4.568
|
776 mill.
|
FOB |
Örn ÍS-31 |
84
|
6.5 mill.
|
|
Valur ÍS-20 |
79
|
6.5 mill.
|
|
Fengsæll ÍS-83 |
27
|
1.9 mill.
|
|
Alls. |
12.797
|
1.615 mill.
|
Ef afurðir af Júlíusi hefðu verið seldar Cif má áætla aflaverðmætið um 842 milljónir.