Breytingar á starfsmannahaldi.
mánudagurinn 11. desember 2000
Konráð Jakobsson og Ingimar Halldórsson láta af störfum.
Ingimar Halldórsson lét af störfum hjá H-G hf. þann 8. desember sl. Hann var framkvæmdastjóri Frosta hf. í Súðavík árin 1986 til 1997, eða þar til Hraðfrystihúsið hf. og Frosti hf. sameinuðust árið 1997 og eftir það starfsmaður H-G hf. Ingimar hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Fjórðungssambands Vestfirðinga.
Konráð Jakobsson, lætur af störfum hjá H-G þann 15. desember n.k. Konráð hóf störf sem bókari hjá félaginu árið 1965 og var ráðinn framkvæmdastjóri Hraðfrystihússins h.f. 1.janúar 1977 og gengdi því starfi fram í nóvember 1999.
Þeim Ingimar og Konráð eru færðar bestu þakkir fyrir þeirra störf í þágu fyrirtækisins og um leið óskað velfarnaðar í framtíðinni.
Ingimar Halldórsson lét af störfum hjá H-G hf. þann 8. desember sl. Hann var framkvæmdastjóri Frosta hf. í Súðavík árin 1986 til 1997, eða þar til Hraðfrystihúsið hf. og Frosti hf. sameinuðust árið 1997 og eftir það starfsmaður H-G hf. Ingimar hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Fjórðungssambands Vestfirðinga.
Konráð Jakobsson, lætur af störfum hjá H-G þann 15. desember n.k. Konráð hóf störf sem bókari hjá félaginu árið 1965 og var ráðinn framkvæmdastjóri Hraðfrystihússins h.f. 1.janúar 1977 og gengdi því starfi fram í nóvember 1999.
Þeim Ingimar og Konráð eru færðar bestu þakkir fyrir þeirra störf í þágu fyrirtækisins og um leið óskað velfarnaðar í framtíðinni.