Með vísan til 27. gr. laga nr. 33/2003 um verðbréfaviðskipti, tilkynnist það hér með að gengið hefur verið frá kaupum YT ehf. á 32,31% hlutafjár í Hraðfrystihúsinu - Gunnvör hf. Nafnverð hins keypta hlutafjár nemur alls kr. 217.596.393,- og fóru viðskiptin fram á genginu 6,4 þann 12. janúar 2004. Kaupverð hlutafjárins nemur því alls kr. 1.392.616.915,- YT ehf átti ekki hlut í Hraðfrystihúsinu - Gunnvör hf. fyrir ofangreind viðskipti.

Fréttin á Verðbréfaþinginu.

Til baka