Frummatsskýrsla fyrir 7.000 tonna eldi í sjókvíum í Ísafjarðardjúpi.
miðvikudagurinn 19. nóvember 2014
Skipulagsstofnun kynnir nú frummatsskýrslu fyrir 6.800 tonna framleiðslu á regnbogasilungi og 200 tonn af þorski í sjókvíum í Ísafjarðardjúpi. Frummatsskýrsluna má nálgast með því að smella á hlekk hér til vinstri.