Gleðilega páska
þriðjudagurinn 27. mars 2018

Stjórendur Hraðfrystihússins - Gunnvarar hf. óska starfsmönnum sínum, bæjarbúum og gestum bæjarinns gleðilegra páska og vonast til að þeir eigi góða skíða- og tónlistarviku. 

Hraðfrystihúsið-Gunnvör hf styður við bakið á skíðavikunni og styrkir  m.a.  páskaeggjamóti í Tungudal sem er haldið milli kl. 10 og 12 laugardaginn fyrir páska, 31.mars. 2018.    

Á páskageggjamóti HG býðst börnum sem eru fædd árið 2006 eða síðar að taka þátt í þrautabraut og keppni í samhliðasvigi. Á amótinu verður lagt upp með að búa til  góða fjölskyldustund þar sem allir þáttakendur fá páskaegg er þeir hafa lokið við að fara þrautina. 

 

Til baka