Metár hjá Júlíusi Geirmundssyni
föstudagurinn 28. desember 2001
Áætlað aflaverðmæti um 1100 milljónir kr. CIF.
Þrátt fyrir 6 vikur í verkfalli og 2 vikur í slipp tókst áhöfninni að skila á land þessu aflaverðmæti. Aflinn sem var um 4.860 tonn uppúr sjó var að stæðstum hluta þorskur og grálúða. Í áhöfn skipsins eru 25 menn og búast má við að hásetahlutur með orlofi verði um 11,5 milljónir. Skipið fer til veiða 2 janúar á nýju ári.
Þrátt fyrir 6 vikur í verkfalli og 2 vikur í slipp tókst áhöfninni að skila á land þessu aflaverðmæti. Aflinn sem var um 4.860 tonn uppúr sjó var að stæðstum hluta þorskur og grálúða. Í áhöfn skipsins eru 25 menn og búast má við að hásetahlutur með orlofi verði um 11,5 milljónir. Skipið fer til veiða 2 janúar á nýju ári.