Vinnsla á eldissilungi 

Eldissilundur Háafells, dótturfyrirtækis Hraðfrystihússins - Gunnvarar var slátrað og unninn í kringum áramótin 20016/17 og 2017/18.  

Fiskurinn var alinn í seiðaeldisstoð fyrirtækisins á Nauteyri innarlega í ísafjarðadjúpi. Aðstaða til sjókvíaeldis á landi ásamt bátum er staðsett í Súðavík. Til fóðrunar hefur verið notaður báturinn Rán ÍS, en einnig hafa verið notaðir bátarnir Valur ÍS-20 og Örn ÍS-31 til ýmissa starfa. Brunnbáturinn Papey hefur verið notaður til að flytja lifandi fisk bæði að og frá sjókvíaeldinu 

Eldið og vinnslan gekk vel, .....

 

----